Fundargerðir


11.02.2016

Stjórnarfundur deildar íslenska fjárhundsins.                     Fundur nr.13

Fimmtudagurinn 11.febrúar 2016

Votmúla kl. 19.40

Mættir eru:

Margrét Bára Magnúsdóttir-formaður.

Brynhildur Bjarnadóttir-ritari.

Linda Björk Jónsdóttir-gjaldkeri.

Helga Andrésdóttir-meðstjórnandi.

Sunna Líf Hafþórsdóttir-meðstjórnandi.

Þorsteinn Thorsteinson-tengiliður HRFÍ.

 

1. Fundargerð frá 25.nóvember 2015 lesin og samþykkt.

2. Garðheimar 5-6 mars.

Linda sér um básinn og skaffa mannskap.

3.Skipulag Aðalfundar.

Allt í fínum málum.

4. Ársskýrsla

Er í vinnslu.

5. ISIC skýrslan

Gengur ágætlega.

6. Reikningar

Linda er að vinna í þeim,Margrét Bára hefur samband við Ingibjörgu Þengilsdóttur en hún hefur séð um að endurskoða reikningana fyrir díf.

7. Stigaútreikningar deildarinnar.

Sunna Líf er langt komin með tillögu að stigaútreikningum fyrir sýningar.

8. Rakkalisti.

Rætt um hvað skilyrði rakkar sem fara á rakkalista eigi að uppfylla.Samþykkt að hafa bara rakka með A,B og C mjaðmir og augnskoðun ok.Settur verður texti fyrir ofan rakkalistann þar sem fram kemur linkur þar sem er að finna alla rakka sem hafa verið mjaðmamyndaðir og með gilda augnskoðun.

9. Bikaramál.

Helga og Margrét Bára sjá um að velja bikara og verðlaunapeninga.Þær fara á fund með Dýrheimum sem ætla að styrkja deildina út árið.

 

10.Bæklingar og DVD diskar fyrir Dag íslenska fjárhundsins.

Þurfum að prenta fleiri bæklinga,ath.kostnað við prentun.Ath.með DVD hjá HRFÍ.

11. Að virða reglur félagsins.

Ítreka við deildarmeðlimi að fara eftir ræktunnarreglum HRFÍ .Eigendur rakka og tíka bera jafna ábyrgð.

12. Önnur mál.

Linda er búin að finna nýjan hýsingaraðila fyrir deildarsíðuna.

Hulda Rafnarsdóttir mun taka við að sjá um heimasíðuna.

Auglýsing fyrir Elke Landroc-Bill.

Linda ætlar gera auglýsingu á facebook.

Eistu. Hugmynd um að dýralæknir merki við hvort hvolparakkar  sé með eistu á réttum stað á örmerkingarblaðið sem fer til HRFÍ.

Næsti fundur, mán 7 mars kl. 18.00

Fundargerð lesin og samþykkt.

Fundi slitið.kl.23.40.

Fyrir hönd stjórnar

Brynhildur Bjarnadóttir ritari.