Stigastaða DÍF

Stigahæsti hundur ársins 2020: C.I.B. ISCh RW-18 Snætinda Sómi
Stigahæsti öldungur ársins 2020: C.I.B. ISCh RW-18 Snætinda Sómi

Stigahæsti öldungur ársins af gagnstæðu kyni 2020 og stigahæsta tík: C.I.B. ISCh RW-16 Snætinda Vaka


Stigahæsti hundur ársins 2019: C.I.B. ISCh ISJCh NLM RW-17 Sunnusteins Einir 
Stigahæsti öldungur ársins 2019: ISVetCh ISCh RW-15 Sunnusteins Árdís

Stigahæsti ræktunarhundur ársins 2019 fyrir afkvæmahóp: Stjörnuljósa Pálfríður - 4 stig
Stigahæsti ræktandi ársins 2019: Stefsstells ræktun- 8 stig

Stigahæstu rakkar DÍF 2019:

 1. C.I.B. ISCh ISJCh NLM RW-17 Sunnusteins Einir - 66 stig
 2. ISCh ISJCh RW-19 Laufeyjar Sigurskúfur Frá Dverghamri - 31 stig
 3. ISCh Laufeyjar Álfgrímur - 25 stig
 4. ISCh Snætinda Klettur - 6 stig

Stigahæstu tíkur DÍF 2019:

 1. ISCh Stefsstells Dranga Komma - 20 stig
 2. ISCh ISJCh RW-18Stemma Rektorsdóttir frá Ólafsvöllum - 15 stig
 3. ISJCh Snætinda Íslandssól á Gjósku - 14 stig
 4. ISCh RW-17 RW-19 Fagrahvamms Ásynja - 12 stig

Stigahæstu öldungar DÍF 2019:

 1. ISVetCh ISCh RW-15 Sunnusteins Árdís - 51 stig
 2. ISVetCh C.I.B. ISCh RW-14 RW-16 Arnarstaða Nagli - 25 stig
 3. Dranga Húnbogi - 6 stig
 4. Leiru Eva-3 stig


Stigahæsti hundur ársins 2018: ISCh ISJCh RW-17 Sunnusteins Einir 
Stigahæsti öldungur ársins 2018: ISVW-16 ISCh ISVetCh RW-13 OB-1 Stefsstells Skrúður og C.I.B ISCh RW-14 Snætinda Ísafold, jöfn að stigum.
Stigahæsti ræktandi ársins 2018: Snætinda ræktun og Laufeyjar ræktun, einnig jöfn að stigum,með 7 stig.

Stigahæstu rakkar DÍF 2018:

 1. ISCh ISJCh RW-17 Sunnusteins Einir - 33 stig
 2. ISJCh Laufeyjar Sigurskúfur Frá Dverghamri - 22 stig
 3. Snætinda Klettur - 13 stig
 4. C.I.B ISCh RW-18 Snætinda Sómi - 12 stig

Stigahæstu tíkur DÍF 2018:

 1. ISCh ISJCh RW-18Stemma Rektorsdóttir frá Ólafsvöllum - 15 stig
 2. ISCh Laufeyjar Sunna /
  Stefsstells Dranga Komma - báðar 6 stig
 3. Ístjarnar Katla /
  C.I.B ISCh RW-14 Snætinda Ísafold /
  C.I.B ISCh RW-16 /
  Snætinda Vaka - allar 4 stig
 4. OB-1 Kirkjufells Sandra /
  Stefsstells Sunna á Ólafsvöllum /
  ISJCh Stefsstells Aska Snælist /
  ISCh RW-17 Fagrahvamms Ásynja - allar 3 stig

Stigahæstu öldungar DÍF 2018:

 1. ISVW-16 ISCh ISVetCh RW-13 OB-1 Stefsstells Skrúður /
  C.I.B ISCh RW-14 Snætinda Ísafold1 - báðar 8 stig
 2. ISCh OB-1 Stefsstells Pía Bella - 14 stig
 3. Leiru Eva - 5 stig
 4. ISCh DKCh Kersins Hökki - 4 stig


Stigahæsti hundur ársins 2017: ISJCh RW-17 Sunnusteins Einir
Stigahæsti öldungur ársins 2017: ISCh ISVetCH RW-13 OB-1 Stefsstells Skrúður
Stigahæsti ræktandi ársins 2017: Laufeyjar ræktun

Stigahæstu rakkar:
 1. ISJCh RW-17 Sunnusteins Einir - 26 stig
 2. ISCh Snætinda Sómi - 19 stig
 3. ISCh ISVetCH RW-13 OB-1 Stefsstells Skrúður/
  ISCh Heiðarhofs Kolmar - báðir 11 stig

Stigahæstu tíkur:

 1. ISCh Laufeyjar Sunna - 15 stig
 2. Bjarkeyjar Brák - 12 stig
 3. Laufeyjar Glódís af Snætinda - 8 stig
 4. Stefsstells Maí Aska /
  ISCh RW-17 Fagrahvamms Ásynja /
  C.I.B ISCh RW-16 Snætinda Vaka - allar 6 stig

Stigahæstu öldungar:
Rakkar:

 1. ISCh ISVetCH RW-13 OB-1 Stefsstells Skrúður - 82 stig

Tíkur:

 1. ISVetCH Sunnusteins Sunna Rögg - 13 stig
 2. C.I.B ISCh RW-14 Snætinda Ísafold - 4 stig
 3. Arnarstaða Skrumba - 3 stig

Stigahæstu ræktendur:

 1. Laufeyjarræktun - 19 stig
 2. Fagrahvammsræktun - 10 stig
 3. Snætindaræktun - 7 stig
 4. Stjörnuljósaræktun - 5 stig


Stigahæsti hundur ársins 2016: BIS RW-16 ISCh Snætinda Vaka 

Stigahæsti öldungur ársins 2016: BIS ISCh RW-13 OB-1 Stefsstells Skrúður

Stigahæstu ræktendur ársins 2016: Snætinda ræktun & Stefsstells ræktun

Stigahæstu tíkur:

 1. BIS RW-16 ISCh Snætinda Vaka, stigahæsti hundur tegundar - 33 stig
 2. ISCh Laufeyjar Sunna - 18 stig
 3. Fagrahvamms Ásynja - 14 stig
 4. Laufeyjar Glódís af Snætinda / ISCh Rw-15 Sunnusteins Árdís

Stigahæstu rakkar:

 1. BIS ISCh Stefsstells Kolmars Krómi - 30 stig
 2. BIS ISCh RW-13 OB-1 Stefsstells Skrúður - 29 stig
 3. BISS ISCh Snætinda Sómi - 24 stig
 4. Ístjarnar Tindur - 12 stig

Öldungur:
Rakkar:

 1. BIS ISCh RW-13 OB-1 Stefsstells Skrúður - 79 stig
 2. Leiru Sámur - 3 stig

Tíkur:
 1. C.I.B. ISCh RW-13 Arnarstaða Romsa - 20 stig
 2. Sunnusteins Sunna Rögg - 8 stig
 3. Bjarkarkots Embla - 4 stig
 4. Leirubakka Sóllilja Dögg - 3 stig

Stigahæsta ræktun

 1. Snætinda ræktun/Stefsstells ræktun - 9 stig