Eldri hundar í leit að heimili

Það er enginn hundur á listanum

Aðstæður geta breyst og því þarf fólk stundum að koma hundinum sínum fyrir á öðru heimili. Hér er því hægt að auglýsa eldri hunda sem vantar heimili. 

Það væri gott að fá senda mynd með.